AÐRAR VÖRUR
11.8.2010 - Cocoon gleraugun komin aftur

Gleraugun sem slegið hafa í gegn í sumar


Þau eru loksins komin aftur, gleraugun sem slegið hafa í gegn í sumar.

Bandarísku Cocoon gleraugun eru nú aftur til í fjórum stærðum.  Gleraugun eru gerð fyrir þá sem þurfa að nota sjóngler og passa fínt yfir sjóngleraugun þín.

Við höfum nú bætt við frekari stærðarupplýsingum við vörulýsinguna hér í netversluninni til þess að auðvelda veiðimönnum að panta Cocoon veiðigleraugu.

Cocoon gleraugun eru hin vönduðustu með afar góðum polarize linsum.  Cocoon gleraugunum fylgir klútur og vandað hulstur.

Deila |


Til baka

www.flugan.is - Netverslun fluguveiðimannsins - flugan@flugan.is