AđRAR VÍRUR
4.5.2010 - Ver­launalÝnan Energizer frß Ron Thompson

"Best value for money!"


Fyrir þá sem hafa gaman af því að lesa dóma um veiðigræjur í erlendum tímaritum er skemmtilegt að segja frá því að nýja flugulínan frá Ron Thompson var valin "Best value for money" í enska tímaritinu Trout & Salmon nú nýverið.

Lýsingar eins og "Great Value for Money" og "Great for Rollcasting" voru meðal umsagna sem Energizer flugulínan frá Ron Thompson fékk.  AF 10 mögulegum stigum fékk Ron Thompson Energizer flugulínan 9,5.

Það er ekki slæmt að geta boðið þessa verðlaunaflugulínu hér í Flugunni sér í lagi vegna þess að verðið er sérlega gott eða aðeins 4.995.

Ron Thompson Energizer er fáanleg sem fljótandi, hægsökkvandi og hraðsökkvandi flugulina í línuþyngdum 5 til 8. 

Deila |


Til baka

www.flugan.is - Netverslun fluguveiðimannsins - flugan@flugan.is