AđRAR VÍRUR
17.5.2010 - Gott ˙rval af t˙pukrˇkum

Enn bætist við úrvalið


Stöðugt bætist við úrvalið hjá Flugunni.  Nú tökum við upp króka í túpurnar.

Nú nýverið fengum við fyrstu sendingu af VMC þrírkækjum í bronsi, silfri og gulli.  Nú tökum við upp Kamasan þríkrækjurnar sem eru trúlega þær sterkustu og beittustu á markaðnum.

Þá erum við einnig að fá í hús Loop túputvíkrækjur.

Deila |


Til baka

www.flugan.is - Netverslun fluguveiðimannsins - flugan@flugan.is