3.5.2010 - Maxima taumaefni Úrval af Maxima taumaefni hér í Flugunni.
Það taumaefni sem allir fluguveiðimenn þekkja og flestir nota er auðvitað þýska "stálið" Maxima.
Auðvitað selja allar betri flugubúðir Maxima taumaefni og er Flugan.is engin undantekning þar á. Hér getur þú valið úr ýmsum styrkleikum af brúna efninu Maxima Chameleon á 25 metra keflum og Maxima Ultragreen taumaefnið er bæði fáanlegt á 25 og 100 metra keflum.
Nýjasta taumaefnið frá Maxima er væntanlegt hingað fljótlega en það heitir Maxima Treazure. Við höfum prófað Maxima Treazure í vorveiðinni og erum sannfærð um að það verður ekki síður vinsælt en Maxima Chameleon og Maxima Ultragreen.
25 metra spólur af Maxima kosta aðeins 595 krónur og 100 metra spólur aðeins 1.695.
Til baka
|