AđRAR VÍRUR
10.5.2010 - "Jafnvel betri en myndirnar"

"Þær eru jafnvel betri en myndirnar"


Ánægður viðskiptavinur Flugunnar sendi  línu:  "Pakkinn er kominn.  Takk.  Ég var skeptískur á flugurnar en þær eru jafnvel betri en myndirnar gefa til kynna."

Ekki einu sinni bestu ljósmyndarar geta gert slæmar flugur góðar.  Flugur Flugunnar eru virkilega eins góðar og myndirnar segja til um.  Flest allar eru þær einnig  fáanlegar í Veiðihorninu Síðumúla 8 þar sem viðskiptavinir geta skoðað þær og látið sannfærast. 

Flugan myndi fagna því ef dómefnd yrði skipuð til þess að leggja mat  á gæði flugna á íslenskum markaði.  Svo viss erum við um ágæti þeirra flugna sem sem þú finnur hér.

Og ekki skemmir verðið fyrir því straumflugurnar hér kosta  aðeins 290 krónur, silungaflugurnar frá 190 krónum og laxaflugur 390 krónur.

Hjá Flugunni fara saman gæði og gott verð. 

 

Deila |


Til baka

www.flugan.is - Netverslun fluguveiðimannsins - flugan@flugan.is