AÐRAR VÖRUR
29.6.2010 - Nú fást flugurnar okkar á þrem stöðum

Flestar flugur Flugunnar eru nú einnig fáanlegar í Sportbúðinni


Flestar flugur sem þú sérð hér í flugubúðinni á netinu eru nú einnig fáanlegar á flugubar Sportbúðarinnar Krókhálsi 5 en um nokkurt skeið hafa þær einnig verið til sölu í Veiðihorninu Síðumúla 8.

Sportbúðin liggur vel við því hún er í leiðinni úr bænum, hvort sem þú ert á leið vestur, norður, suður eða austur.

Flugurnar eru á sama frábæra verðinu á öllum sölustöðum.  Gerðu verð og gæðasamanburð.

Góðar flugur - Gott verð.

Deila |


Til baka

www.flugan.is - Netverslun fluguveiðimannsins - flugan@flugan.is