AĞRAR VÖRUR
25.2.2011 - Framúrskarandi fyrirtæki

Bráğ ehf. sem rekur verslanirnar Veiğihorniğ og Sportbúğina auk netverslananna Veiğimağurinn is og Flugan is hefur veriğ vottağ í flokk framúrskarandi fyrirtækja af Creditinfo.

Vottunin er veitt eftir ítarlega greiningu Creditinfo sem sınir hvağa íslensku fyrirtæki fá bestu einkun í styrk og stöğugleikamati félagsins.
Af rúmlega 32 şúsund skráğum fyrirtækjum í hlutafélagaskrá reyndust einungis 177 fyrirtæki uppfylla şau skilyrği sem Creditinfo setur til ağ fá viğurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki. 

Viğ matiğ voru síğustu şrír ársreikningar fyrirtækja lagğir til grundvallar.  Şurftu félögin ağ sına jákvæğa rekstrarniğurstöğu og, eignastöğu, hátt eiginfjárhlutfall auk şess sem fyrirtækin şurftu ağ vera í flokki 1-3 í CIP áhættumati Creditinfo eğa minna ein 1% líkur á vanskilum.

Litla fjölskyldufyrirtækiğ okkar skipar sér hér í flokk meğ mörgum af virtustu stórfyrirtækjum landsins hvağ varğar styrk og stöğugleika.

Viğ erum stolt af şví ağ kynna nafnbótina Framúrskarandi fyrirtæki fyrir viğskiptavinum okkar. 

Á bakviğ şessa viğurkenningu er şrotlaus vinna, frábært starfsfólk og şúsundir ánægğra viğskiptavina.
Fyrir şağ erum viğ şakklát.

María og Óli


 

Deila |


Til baka

www.flugan.is - Netverslun fluguveiðimannsins - flugan@flugan.is