AÐRAR VÖRUR
3.5.2010 - Flugan bætti við nýjum vörum í dag

Nýjar vörur bætast ört við þessa dagana


Í dag bættust við í Flugunni þessar vörur;

Hreinsi- og sleipiefni á flugulínur, sökkefni á tauma, þurrfluguefni, flugubox, rotarar og fleiri smáverkefni.
Auk þess bættust við nokkrar fluguuppskriftir og fáeinar flugur.

Fleiri flugur bætast við næstu daga og við höldum áfram að raða inn fluguuppskriftum.

Deila |


Til baka

www.flugan.is - Netverslun fluguveiðimannsins - flugan@flugan.is