AÐRAR VÖRUR
7.5.2010 - Nýjar vörur í gær

Eitthvað nýtt á hverjum degi


Enn bættist í vöruúrvalið í gær. 

VMC þríkrækjurnar eru komnar í bronsi, gulli og silfri en þetta hafa verið vinsælustu þríkrækjurnar í túpur, sérstaklega smátúpur hér á landi undanfarin ár.

Þá bættust við húfur og smáverkfæri eins og klippur og fleira. 

Og loks er ótalið að nú býður Flugan gott úrval af bráðskemmtilegum veiðimyndum með Hywel Morgan.

Um helgina verða settar inn fleiri fluguuppskriftir og fáeinir fróðleiksmolar í bland við nýjar vörur.

Fylgstu með flugunni þar sem fara saman gæði og gott verð.

Deila |


Til baka

www.flugan.is - Netverslun fluguveiðimannsins - flugan@flugan.is