AÐRAR VÖRUR
14.6.2010 - Enn bætast við flugur

Veiðimenn og konur þekkja gæðin.  Góðar flugur - Gott verð.


Daglega hafa nokkrar flugur bæst við úrval Flugunnar frá því síðustu sendingar komu í hús fyrir fáeinum dögum.

Nýjar flugur hafa bæst við í flesta fluguflokka síðustu daga.  Þungum túpum, léttum túpum örflugum og púpum hefur fjölgað ásamt nokkrum fallegum laxatvíkrækjum og þríkrækjum.

Fylgstu með því  við eigum enn eftir að fjölga silungaflugum og laxaflugum næstu daga.   Fluguhnýtingaönglar eru nú fáanlegir hér hjá Flugunni og innan fárra daga, kúlur, keilur, túpuefni og fleira.

Flugan vext og dafnar því með hverjum deginum. 

Flugan vill minna á að flestar flugurnar hér eru einnig fáanlegar í Veiðihorninu Síðumúla 8 á netverði.  Góðar flugur - Gott verð.

Deila |


Til baka

www.flugan.is - Netverslun fluguveiðimannsins - flugan@flugan.is