AÐRAR VÖRUR
25.6.2011 - Ný flugusending

Stór flugusending kom í hús í dag


Stór flugusending kom í hús í dag.

Í sendingunni er mikið úrval af laxaflugum og straumflugum. Margar nýjar flugur eru í þessari sendingu.

Við vinnum að því að koma öllum flugum fyrir í flugubar Veiðihornsins Síðumúla 8 nú um helgina en nokkur bið verður á því að þær birtist allar hér í flugubúðinni á netinu þar sem beðið er eftir myndum af flugunum.

Flugan sem birtist með þessari frétt er Skröggur en flugan sú naut mikilla vinsælda í fyrrasumar og hefur farið vel af stað í vor.

Allar bestu flugurnar í ár og vötn landsins færðu hjá okkur á betra verði.

Gerðu verð- og gæðasamanburð. Þú græðir á því.

 

Deila |


Til baka

www.flugan.is - Netverslun fluguveiðimannsins - flugan@flugan.is